Return to flip book view

frettabref haust 2024

Page 1

FRÉTTABRÉFHUGLEIÐINGAR STJÓRNARHAUST 2024FÉLAG ELDRI BORGARA Í RANGÁRVALLASÝSLUfebrang.netGóðir félagar í FEBRANG og aðrir íbúarRangárvallasýslu!Miklar og örar breytingar eru á daglegu lífiokkar hér í sýslu og reyndar í heiminumöllum. Hingað til hefur stjórn FEBRANGnotað ýmsar leiðir til að koma skilaboðumtil félagsmanna. Við erum með Facebooksíðu, vefsíðu, sendum tölvupósta, SMS oghöldum kynningar- og fræðslufundi. Ekkimá gleyma Búkollu sem hefur nýtst vel tilað kynna og auglýsa félagsstarfið. Blaðinuvar dreift á öll heimili í sýslunni en svostórhækkuðu burðargjöld hjá Póstinum ognú liggur Búkolla frammi í verslunum áHellu og Hvolsvelli.Við bregðum nú á þaðráð að gefa út þetta fréttabréf og dreifa því áöll heimili í sýslunni. Með því erum við ekki einungis að upplýsafélaga okkar um starfið, heldur viljum viðlíka kynna félagið fyrir öðrum íbúumsýslunnar. Í FEBRANG eru nú 315.Sextugir og eldri eru hins vegar um 1.000svo mikið vantar á að allir 60+ séu ífélaginu. En fleiri geta gerst félagar. Í lögumFEBRANG segir: „Félagar geta orðiðeinstaklingar, sem þess óska, enda greiði þeirtilskilin árgjöld. Einnig geta fyrirtæki ogfélagasamtök, sem þess óska, gerststyrktaraðilar. Kosningarétt og kjörgengihafa einungis þau sem eru 60 ára og eldrimeð lögheimili í Rangárvallasýslu.“Viðhvetjum þig sem lest þessar línur til að gangaí félagið. Við hvetjum líka fyrirtæki ogfélagasamtök til að taka þátt til að styrkjafélagið. Árgjaldið er hóflegt, 3.500 kr. áþessu ári. Sveitarfélögin þrjú í sýslunnistyrkja veglega starfsemi félagsins. Það gerirokkur kleyft að hafa fjölbreytta starfsemi enþað gerist ekki að sjálfu sér. Okkur vantaralltaf fólk til að vinna að hinum ýmsuverkefnum. Nánari upplýsingar um starfsemifélagsins svo og skráningu í það er að finna áopnu fréttablaðsins. Með baráttukveðjumStjórn FEBRANG

Page 2

Við erumbetri saman

Page 3

Jólahlaðborð Jólahlaðborð verður 29.11 í Hvolnum og hefst kl. 19.Jólamatur frá Múlakaffi, ljúf jólatónlist og jólasagaverður lesin. Verð 5.000 kr. fyrir félagsmenn en 14.000kr. fyrir þá sem eru utan félagsins Skráning á vefsíðunnifebrang.net, í tölvupósti febrang2020@gmail.com eða hjá Dísu í síma 8677576 fyrir 1.11. Greiðsluseðillverður sendur í heimabanka.febrang.netÁrshátíðÁrshátíð verður 10. 10. í Hvolnum á Hvolsvelli og hefst kl. 19.Veitt verða Púttverðlaun, fordrykkur, veislumatur af bestugerð, skemmtiatriði og við dönsum inn í nóttina með hinumeina sanna Hlyni Snæ Trúbador. Verð 5.000 kr fyrirfélagsmenn, 7.500 kr. fyrir þá sem eru utan félagsins.Skráning á vefsíðunni febrang.net, í tölvupóstifebrang2020@gmail.com eða hjá Dísu í síma 8677576 fyrir1.10. Greiðsluseðill kemur í heimabanka.

Page 4

febrang.netStarf Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu, FEBRANG áhaustönn 2024Félags- og fræðslufundur 16.9. 2024 kl. 13:30 í Menningarsalnum á Hellu.Við hefjum hauststarfið með öflugum fundi og kynnum það sem verður í boði áhaustönn.Ferðakynning, ferðir sumarsins 2025. Við gerum ráð fyrir tveimurdagsferðum og fimm daga ferð til Færeyja. Gísli Jafetsson hjá Ferðaskrifstofu eldriborgara á Selfossi kynnir Færeyjaferðina.Jóhann G. Jóhannsson leikari verður gesturfundarins. Hann mun fara út um víðan völl og peppa okkur upp með erindinu „Listinað lifa“. Jóhann starfar sem verkefnastjóri íþrótta- og fjölmenningarmála hjáRangárþingi ytra. Happdrætti með góðum vinningum og svo verður auðvitaðvöfflukaffi.Hvetjum fólk utan félags á öllum aldri að koma á þennan fund!Handverk, þ.e. keramik- og postulínsmálun, verður einu sinni í viku á miðvikudögumkl. 13:00 - 16:00 í Menningarsalnum á Hellu.Byrjar 18. 9. Leiðbeinendur Brynja Bergsveinsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir.Annargjald er 4.500 kr. Skráning á vefsíðunni febrang.net, í tölvupóstifebrang2020@gmail.com eða hjá Sigdísi Oddsdóttur í síma 8677576. Greiðsluseðillkemur í heimabanka.Útskurður á föstudögum kl. 13:30 - 16:00 í smíðastofu Hvolsskóla á Hvolsvelli.Byrjar 20.9. Leiðbeinandi Hjálmar Ólafsson.Annargjald er 4.500 kr. Skráning á vefsíðunni febrang.net, í tölvupóstifebrang2020@gmail.com eða hjá Sigdísi Oddsdóttur í síma 8677576. Greiðsluseðillkemur í heimabanka.Spilin á fimmtudögum, til skiptis á Hvolsvelli og Hellu. Byrja 19.9. kl. 14:00 - 16:00 íHvolnum á Hvolsvelli (stóra salnum) og viku síðar í Menningarsalnum á Hellu. Kaffiog meðlæti kr. 1.000.Boccia í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli mánudaga og miðvikudaga kl. 10:10 - 11:10. og íÍþróttahúsinu á Hellu mánudaga og miðvikudaga kl. 11:10 - 12:10. Byrjar 16.9 ábáðum stöðum.

Page 5

Hringur kór eldri borgara æfir mánudaga 16:00 - 18:00 í Menningarsalnum á Hellu.Æfingar hefjast 16.9. Fylgist líka með á Facebooksíðu kórsins sem heitir Hringur kóreldri borgara í Rangárþingi. Kristín Sigfúsdóttir verður kórstjóri. Gjald á hausönn6.000 kr. Nánari upplýsingar hjá formanni, Þorsteini Markússyni, sími 8984928. Nýttsöngfólk velkomið!Leiklistarnámskeið þriðjudaga kl. 12 - 13. Hefst 17.9. í Hvolnum á Hvolsvelli í stórasalnum. Leiðbeinandi Margrét Tryggvadóttir. Ókeypis.Dans annan hvorn þriðjudag kl. 13:30 -14:30 til skiptis á Hellu og Hvolsvelli. Byrjar áHellu 17.9, Hvolsvelli 1.10., Hellu 15.10., Hvolsvelli 29.10, Hellu 12.11. ogHvolsvelli 26. 11. Ókeypis.Skapandi skrif. Rithöfundurinn og þúsund þjala smiðurinn Harpa Rún Kristjánsdóttirverður leiðbeinandi. Námskeið verður í fjögur skipti kl. 13 á föstudögum með hálfsmánaðar millibili. 11.10, 25.10, 8.11 og 22.11. Verð 10.000 kr. Skráning á vefsíðunnifebrang.net, í tölvupósti febrang2020@gmail.com eða hjá Sigdísi Oddsdóttur í síma8677576. Greiðsluseðill kemur í heimabanka.Bókaklúbbur. Héraðsbókasafn Rangæinga stendur fyrir bókaklúbbnum Skruddur. Þarhittist fólk fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 16 í notalegum bókasal Héraðsbókasafnsins.Það er á Vallarbraut 6 á Hvolsvelli. Við erum velkomin að vera með! Hreyfingin/leikfimin á Hellu verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 10 ííþróttahúsinu á Hellu og byrjar 29. ágúst. Á Hvolsvelli er hún á þriðjudögum ogföstudögum kl. 10 í Hvolnum og hefst 3. september. Mætið mjög gjarnan bæði áHvolsvelli og á Hellu! Leiðbeinandi er Drífa Nikulásdóttir.Fylgist með fréttum á Facebooksíðu félagsins sem heitir FEBRANG-Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu og á vefsíðu félagsins febrang.net. Nánari upplýsingar veitir Sigdís Oddsdóttir, sími 8677576. Sigdís hefur viðveru íMenningarsalnum miðvikudaga kl. 13 -16 frá 18. 9.febrang.net

Page 6

febrang.netBóthildur Bogadóttir Rangár segir:Kæru vinir.Mig langar að deila með ykkur reynslusögu um akstur og áfengi.Allt of algengt er að fólk komist í kast við laganna verði á leið heim eftir að hafa hittvini yfir jólabjór. Til að sýna betrun og gott fordæmi hef ég tekið mig á í þessummálum. Á föstudaginn var hitti ég vinkonur á öldurhúsi og fékk mér helst til mikiðneðan í því. Nokkra bjóra, eitthvað af viskíi og rauðvínsglas, sem var næstumódrekkandi. Í lok kvöldsins gerði ég nokkuð sem ég hef aldrei gert áður. Ég tókstrætó heim. Ég komst klakklaust til míns heima, sem kom mér verulega á óvartþví ég hef aldrei keyrt strætisvagn áður og man bara ekkert hvar ég fann þennan!Halli var að spjalla við Manga vin sinn: „Ég er með frábæran lækni. Hann segir aðég eigi að fá mér fullt glas af koníaki fyrir svefninn“. „Og virkar Það“? spurðiMangi.„Já, svínvirkar. Í gærkvöldi fór ég níu sinnum að sofa“!

Page 7

Stjórnarmeðlimir óskast!Vilt þú vinna með frábærum hópi fólks að fjölbreyttum verkefnum íþágu félagsins? Stjórn FEBRANG leitar eftir öflugum félögum til liðsmeð sér. Stjórnarfundir eru að meðaltali einu sinni í mánuði.Áhugasöm mega setja sig í samband við stjórnarmeðlimi :Aðalstjórn:Jón Ragnar Björnsson, formaður, s. 6990055,febrang2020@gmail.comSvavar Hauksson, ritari, s. 8977487, svahau@simnet.isEinar Grétar Magnússon, gjaldkeri, s. 8938430, einar@visir.isÁsdís Ólafsdóttir, varaformaður, s. 6167991, asdisbot@gmail.comJóna Elísabet Sverrisdóttir, s. 8224055, sverrisdottirjona@gmail.comVarastjórn:Finnur Egilsson s. 8980317, midsel53@gmail.comMargrét Guðjónsdóttir s, 8649658, margud55@gmail.comfebrang.netVið bjóðum alla nýja félaga velkomna til liðs við okkur!Aðild að Félagi eldri borgara í Rangárþingi (FEBRANG) veitir þéraðgang að margvíslegri þjónustu, afþreyingu og afsláttarkjörum.Árgjaldið er aðeins 3.500 krHefur þú áhuga? Það eru nokkrar leiðir til að skrá sig: febrang.net,febrang2020@gmail.com eða hjá Dísu í síma 867-7576Verið velkominNýir félagar velkomnir!

Page 8

8Besta bankaappiðátta ár í röð!Samkvæmt Maskínu 2024