simplebooklet thumbnail

í þessu bækling höfum við sett áhugaverðar greinar sem snúast um íslensku og málfar. Ristjórar eru Elma Rún og Gabríela Rut. Við erum 17 ára stelpur í Menntaskólanum við Sund og lögðum mikla vinnu í að gera bæklinginn. í honum má finna viðtal, grein um málsýki, farið er yfir góða og slæma titla, grein um daglegt mál, talað um íslenskt rapp og spurningaleikur í lokinn. Vonum að þú sem lesandi njótir hans

of 0

í þessum bækling höfum við sett áhugaverðar greinar sem snúast um íslensku og málfar. Ristjórar eru Elma Rún og Gabríela Rut. Við erum 17 ára stelpur í Menntaskólanum við Sund og lögðum mikla vinnu í að gera bæklinginn. í honum má finna viðtal, grein um málsýki, farið er yfir góða og slæma titla, grein um daglegt mál, talað um íslenskt rapp og spurningaleikur í lokinn. Vonum að þú sem lesandi njótir hans

PISTILL FRÁ RITSTJÓRUM

Íslenska er tungumál sem ekki margir kunna í heiminum. Að okkar mati er getan til að tala og skilja íslenskuna mikils virði fyrir okkur sem samfélag. Íslenskan er öðruvísi tungumál og er æðislegt að vera með tungumál sem stendur upp úr. Það að við íslendingar myndum byrja að tala ensku fram yfir íslensku er einhvað sem við vonum að gerist ekki því að langflestir á íslandi tala annaðhvort reibrennandi ensku eða kunna einhvað og erum við Íslendingar mjög færir í því að geta bjargað okkur í þeim aðstæðum þar sem enska kemur fyrir. En að sjálssögðu er íslenskan að þróast og ný orðað bætast við tungumálið til dæmis slangur eða tökuorð úr ensku, en auðvitað er alltaf gott að geta talað íslenskuna.

STAÐA ÍSLENSKUNAR 

MÁLFARSBÆKLINGUR

Elma Rún og Gabríela Rut

EFNISYFIRLIT :

Viðtal 

Ljóð 

Málsýki 

Titlar

Daglegt Mál

Rappið og íslenskan

Spurningaleikur

Við tókum viðtal við Kolbrúnu Jónsdóttir og Pál Ágúst Jónsson og spurðum þau út í nokkrar slettur og slangur. Við ákváðum að spurja hvort þau vissu hvað þessi orð þýddu:

Rafmál : omg, brb, mrg, lol, og wtf. 

Slettur : Shit, later, næs, feis og ait. 

Slangur: Flölla, pulla, Gullfoss og geysir, hellaður . 

Þau vissu bæði lítið um rafmál og gátu ekki gískað neitt rétt. 

Kolbrún giskaði að orðið feis væri notað yfir facebook og hélt Páll að later ætti að vera yfir leiðtogi. Þegar komið var að slangur orðunum vissu þau ekkert hvað flölla væri en höfðu pulla og gullfoss og geysir rétt.


Þýðingar: 

Omg= oh my god, brb= be right back, mrg= morgun, lol= laughing out loud, wtf= What the fuck, ait= alright

Flölla = flöskuborð, pulla, pulsa/pylsa, hellaður= mjög ölvaður.ENSKAN

Slettur og slangur

hvert sem eg fer.

Enskan tekur yfir

heilann í mér.

VIÐTAL

LJÓÐ

SLÆMIR MORGNAR.

Ég set á mig meik,

vá hvað ég er feik, 

aðeins meira meik.

VIð verðum saman, 

vá hvað þetta er gaman,

oj hvað ég er skrítinn í framan.

Bæði ljóðin okkar hafa rím og fjalla um daglega lífið. Ljóðið Enskan segir frá hvað gæti gerst í framtíðinni og ljóðið Slæmir morgnar sýnir staðalímyndina í dag.

Málótti er ótti við að nota vitlaust málfar í samræðum og er það er að tala rétt mál og að nota réttan orðaforða og málfar. Það á til dæmis að segja ,,mig hlakkar til” en ,,ekki mér hlakkar til” og finnst okkur að það ætti ekki að vera óþæginlegt eða pirrandi ef manneskja leiðrétti þig og þú ættir heldur ekki að taka því illa og fá málótta, taktu því frekar sem tækifæri til að læra og gera betur.

HVAÐ ER MÁLSÝKI?
Útskúfað mál er mál sem var einu sinni notað mikið í málinu en er það ekki lengur gert.

Í daglegu tali nota margir íslendingar, sérstaklega ungmenni mikið af dónalegum orðum svo sem blótsyrði, slettur og slangur. Dæmi um þessi orð eru þegiðu, haltu kjafti, fokkaðu þér, fokk og shit svo framveigis. 

DAGLEGT MÁL

Þegar við íslendingar tölum erum við með orð yfir allt, puttana okkar, alla hluti í herberginu okkar, hvernig við heilsumst og kveðjumst með halló og til dæmis sjáumst. Hvað við köllum alla í ættinni, frænku, frænda og ömmu og afa. Við erum með orð yfir allt sem breytast síðan auðvitað með tímanum. Mörg orð sem við notum í dag voru líklegast ekki notuð fyrir 100 árum.Okkur finnst vera til margir góðir titlar á bæði bíómyndum og þáttum eins og The girls in the band sem verður Stúlkurnar í hljómsveitinni og The road sem verður Vegurinn. En vondir titlar finnst okkur vera eins og Chicago fire sem verður Neyðarvaktin en okkur finnst það ætti að vera Slökkviliðið í Chicago, annað dæmi um vonda titla er Criminal minds sem verður Glæpahneigð en okkur finnst það ætti að vera Hugur glæpamanna.

Þetta voru nokkur dæmi sem við fundum. Við tókum einnig eftir því í leitinni okkar hvernig Rúv þýðir allt sjónvarpsefni á íslensku en ekki Stöð2.

ÞÝÐINGAR Á TITLUMVið erum mjög sammála greininni að íslenskir rapparar eru flinkir í tungumálinu til að beita því svona og að þetta er stórt framlag til að viðhalda íslenskunni og halda henni þannig að hún sé áhugaverð fyrir yngri kynslóðina. Sérstaklega þar sem oft er rætt hvernig enskan er að ná til fleirri og fleirri manna og hvernig hún gæti tekið yfir íslenskuna. Það er mjög jákvætt að sjá hvað margir rapparar eru að rappa á íslensku og hvað þessi lög eru vinsæl hér á landi.

RAPPIÐ OG ÍSLENSKAN

  1. Hvað setti bakaradrengurinn í Dýrunum í Hálsaskógi mikinn pipar í Kökurnar?

  2. Hvað heita ræningjarnir í Kardimommubænum?

  3. Botnaðu þennan málshátt: Morgunstund gefur…?

  4. Hvað heitir Pabbi hans Nemó litla?

  5. Hverjir bjarga Simba í myndinni um Konung ljónanna?

SPURNINGALEIKUR

SVÖR

  1. 1 kíló

  2. Kasper, Jesper og Jónatan.

  3. gull í mund.

  4. Marlin

  5. Tímon og Pumba.